
How team coaching them can have a real sustainable effect on performance

Hvernig getur markþjálfun stutt við þær breytingar sem eru að verða á vinnumarkaðunum?
Fjárhagslegur ávinningur fyrirtækja af notkun teymis- og hópmarkþjálfunar fyrir stjórnendateymi í gegnum raundæmi úr eigin starfi

Hvernig getur teymisþjálfun undirbúið leiðtoga og þeirra starfsmenn fyrir óþekkta framtíð og sett fókusinn á þá hæfnisþætti sem eru hve eftirsóknarverðastir?
fyrir félagsmenn