Ráðgjafi, fólk og menning hjá Capacent
Birna hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífunni á sviði stjórnunar, mannauðs- og jafnréttismála, breytingastjórnunar og markaðs-og þjónustustjórnunar. Birna starfaði við hóteluppbyggingu og síðar sem framkvæmdastjóri Sandhotel, starfsþróunarstjóri Orkuveitu Reykjavíkur og dótturfélaga og við mannauðs-, fræðslu- og þjónustustjórnun hjá Icelandair. Birna er með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og BA-gráðu í félagsfræði frá Háskóla Íslands. Hún er jafnframt stjórnendamarkþjálfi frá Coach University. Birna er stjórnarformaður Hönnunarsjóðs Íslands og er stjórnarmaður í Gagnaveitu Reykjavíkur.
Hvernig getur markþjálfun stutt við þær breytingar sem eru að verða á vinnumarkaðunum?
fyrir félagsmenn