„Great things in business are never done by one person; they're done by a team of people." – Steve Jobs
Hvernig getur markþjálfun stutt við þær breytingar sem eru að verða á vinnumarkaðunum?
Breytingastjórnun er orðin viðvarandi hluti af daglegum rekstri og miklar breytingar eru að verða á störfum á vinnumarkaði sem búa þarf starfsfólk undir. Menningin á vinnustað hefur mikil áhrif á hvernig til tekst að innleiða breytingar s.s. stafræn umskipti, verk efnamiðað vinnuumhverfi, styttingu vinnutímans ásamt auknum kröfum um þjónustu og þjónustustig.
Stjórnendur hafa áhrif á hvort að menningin sé hemill á breytingar eða stuðli að árangri. Með hvað hætti nýtast aðferðir markþjálfunar til að styðja slíkar breytingar!
fyrir félagsmenn