LOADING

Menning til árangurs!

Hvernig getur markþjálfun stutt við þær breytingar sem eru að verða á vinnumarkaðunum?

Birna Bragadóttir
Ráðgjafi, fólk og menning hjá Capacent
Um fyrirlesturinn

Breytingastjórnun er orðin viðvarandi hluti af daglegum rekstri og miklar breytingar eru að verða á störfum á vinnumarkaði sem búa þarf starfsfólk undir. Menningin á vinnustað hefur mikil áhrif á hvernig til tekst að innleiða breytingar s.s. stafræn umskipti, verk efnamiðað vinnuumhverfi, styttingu vinnutímans ásamt auknum kröfum um þjónustu og þjónustustig.

Stjórnendur hafa áhrif á hvort að menningin sé hemill á breytingar eða stuðli að árangri. Með hvað hætti nýtast aðferðir markþjálfunar til að styðja slíkar breytingar!

Verð frá 12.250 kr.

fyrir félagsmenn

Það borgar sig að vera félagsmaður ICF Iceland

Fjöldi viðburða ár hvert, fræðsla og tengslanet

Skrá mig í félagið