LOADING
30
JAN
2020

MARKÞJÁLFUNARDAGURINN

Hver er ávinningur fyrirtækja af því að markþjálfa hópa og teymi?

- Fyrir markþjálfa og atvinnulífið
3 dagar (mið-fös.)
6 fyrirlestrar + 2 vinnustofur
Hilton Reykjavík, Nordica
 Suðurlandsbraut 2
Hafðu samband:
icf@icficeland.is
Niður

2020

Er styttri vinnutími einn af ávinningum markþjálfunar hópa og teyma?

Þegar hópur fólks vinnur saman með skýran tilgang, markmið og leiðir er það teymi. Þessi munur á hópi og teymi getur skilað að minnsta kosti 20-50% meiri árangri í skilvirkni,  minni átökum og aukinni sameiginlegri ábyrgð. Í hverju liggur þessi munur á hóp og teymi og hvernig brúum við bilið og gerum teymið og hegðun þess sjálfbæra?

Nú þegar aukin krafa er í samfélaginu um styttingu vinnutíma verða fyrirtæki að bregðast við með lausnum sem auka skilvirkni og bæta framleiðni. Hvernig getur markþjálfun starfsfólks og teyma í fyrirtækjum stutt við stjórnendur við styttingu vinnutíma?

ICF Iceland - félag markþjálfa á Íslandi, heldur sína árlegu ráðstefnu, Markþjálfunardaginn 30. janúar 2020 með yfirskriftinni:
Hver er ávinningur fyrirtækja af því að markþjálfa hópa og teymi?


Öflugt teymi innlendra og erlendra markþjálfa munu í erindum sínum fjalla um hóp- og teymismarkþjálfun útfrá ólíkum sjónarhornum. Þú getur kynnt þér bakgrunn fyrirlesara og erindi þeirra með því að smella á hlekkinn dagskrá hér fyrir neðan.

Peter Hård og Tracy Sinclair stjórnendamarkþjálfar verða með erindi á Markþjálfunardeginum og vinnustofur dagana 29. og 31. janúar.  

Ráðstefnustjóri er Matti Ósvald, markþjálfi, PCC.

Sjáumst á Markþjálfunardaginn,
ICF Iceland - Félag markþjálfa á Íslandi.

Fyrirlesarar
Hópar & Teymi
Miðasala - Markþjálfunardagurinn & vinnustofur

Tryggðu þér miða

Miðasala er hafin á Markþjálfunardaginn 2020 og vinnustofur.
Félagsmenn ICF fá að venju sérkjör, eða 50% afslátt af miðaverði.

Sala er hafin á sýningarbásum - Tryggðu þér bás, aðeins 20 í boði.

Félagsmenn ICF
12.250 kr.
Miðaverð fyrir félagsmenn
Skráning
Almenn miðasala
24.500 kr.
Almennt miðaverð, aðrir en félagsmenn
Skráning
Fyrirtækjaborð
166.600 kr.
8 manna borð - sjá yfirlitsmynd
Skráning
Sýningarbás
55.000 kr.
4 fm bás + 1 aðgangsmiði
Skráning
 

Vinnustofur

Heilsdags vinnustofur með alþjóðlegum fyrirlesurum þeim Peter Hård og Tracy Sinclair.
Sætafjöldi er takmarkaður við 20 manns, tryggðu þér pláss.

Vinnustofa með Peter Hård - 29. janúar
45.000 kr.
Sérkjör fyrir félagsmenn ICF
Skráning
Vinnustofa með Peter Hård - 29. janúar
65.000 kr.
Fyrir aðra en félagsmenn ICF
Skráning
Vinnustofa með Tracy Sinclair - 31. janúar
45.000 kr.
Sérkjör fyrir félagsmenn ICF
Skráning
Vinnustofa með Tracy Sinclair - 31. janúar
65.000 kr.
Fyrir aðra en félagsmenn ICF
Skráning
Verð frá 12.250 kr.

fyrir félagsmenn

Það borgar sig að vera félagsmaður ICF Iceland

Fjöldi viðburða ár hvert, fræðsla og tengslanet

Skrá mig í félagið
Markþjálfun hópa og teyma

Fyrirlestrar Markþjálfunardagsins 2020

Sjá alla fyrirlestrana
6+2

Fyrirlesarar og vinnustofur

200+

Yfir 200 þátttakendur árið 2019

3

Dagar af fróðleik

20

Básar fyrir sýnendur

// 2020
Hilton Reykjavík Nordica
Suðurlandsbraut 2
janúar
30

Uppsetning á básum og borðaskipulagi

Meðylgjandi er mynd af fyrirkomulagi um bása og uppröðun borða.

Þegar bás eða fyrirtækjaborð er pantað fer greiðsla fram í gegnum örugga geiðsluleiðir Korta og fyrirtækjum er úthlutað 4 fermetra bás eða borðanúmeri.

Hafir þú séróskir er hægt að senda beiðni á icf@icficeland.is, að öðrum kosti verður þér sendur póstur með númerinu þínu eftir að greiðsla hefur verið framkvæmd.

Hópar & Teymi