LOADING

Ávinningur fyrirtækja af teymis- og hópmarkþjálfun

Fjárhagslegur ávinningur fyrirtækja af notkun teymis- og hópmarkþjálfunar fyrir stjórnendateymi í gegnum raundæmi úr eigin starfi

Gestur Pálmason
Markþjálfi
Um fyrirlesturinn

Gestur mun í erindi sínu á markþjálfunardeginum fjalla um beinan fjárhagslegan ávinning fyrirtækja af innleiðingu teymis- og hópmarkþjálfunar fyrir stjórnendateymi.

Gestur segir m.a. frá nýlegu „Case study“ þar sem framkvæmdastjórn Evrópudeildar Tesco margfaldaði helgun starfsmanna og í kjölfarið hagnað í kjölfar teymis- og hópmarkþjálfunar.

Verð frá 12.250 kr.

fyrir félagsmenn

Það borgar sig að vera félagsmaður ICF Iceland

Fjöldi viðburða ár hvert, fræðsla og tengslanet

Skrá mig í félagið