„Great things in business are never done by one person; they're done by a team of people." – Steve Jobs
Gestur mun í erindi sínu á markþjálfunardeginum fjalla um beinan fjárhagslegan ávinning fyrirtækja af innleiðingu teymis- og hópmarkþjálfunar fyrir stjórnendateymi.
Gestur segir m.a. frá nýlegu „Case study“ þar sem framkvæmdastjórn Evrópudeildar Tesco margfaldaði helgun starfsmanna og í kjölfarið hagnað í kjölfar teymis- og hópmarkþjálfunar.
fyrir félagsmenn