LOADING

Endurmótun leiðtogans

Hvernig getur teymisþjálfun undirbúið leiðtoga og þeirra starfsmenn fyrir óþekkta framtíð og sett fókusinn á þá hæfnisþætti sem eru hve eftirsóknarverðastir?

Guðrún Snorradóttir
ICF certified Coach (PCC) and member, international executive coach, motivational speaker, owner and CEO of Human Leader.
Um fyrirlesturinn

Fjórða iðnbyltingin og aukin sjálfvirknivæðing hefur í för með sér nýjar áskoranir. Hraðinn er mikill og kröfurnar um hæfni stjórnenda eru stöðugt að breytast. Samkvæmt nýjustu rannsóknum þá er ákveðin hæfni talin eftirsóknaverð. Stóra spurningin er, hver er þessi hæfni og hvernig þjálfum við hana í viðjum teymis markþjálfunar?

Hverjar eru helstu ákoranirnar framundan í teyminu?  

Hvaða lykilhæfni þarf til að leiða teymið á tímum óvissu?

Hvernig nýtist teymismarkþjálfun við þjálfun þessara hæfnisþátta?

Reshaping team leadership

The Fourth Industrial Revolution and increased automation bring on significant challenges. In the 21st century, change is discontinuous, abrupt and non-linear, and the demands on the leader's skills are therefore continually changing. The latest research claims that there are specific skills that are more desirable than others. The question is, which are those skills, and how do we train them within the team coaching context?

Which challenges are ahead inside the realm of teams?

What kind of critical skills are needed to lead the team towards the unknown future?

How is team coaching useful while training those skills?

Verð frá 12.250 kr.

fyrir félagsmenn

Það borgar sig að vera félagsmaður ICF Iceland

Fjöldi viðburða ár hvert, fræðsla og tengslanet

Skrá mig í félagið