LOADING

Guðrún Snorradóttir

ICF certified Coach (PCC) and member, international executive coach, motivational speaker, owner and CEO of Human Leader.

Guðrún Snorradóttir, stjórnendaþjálfi, hefur bæði innlenda sem og erlenda reynslu af því að vinna með fyrirtækjum í formi teymismarkþjálfunar þar sem að hún nýtir bæði verkfæri markþjálfunar og jákvæðrar sálfræði. Hún byggir á eigin reynslu sem leiðtogi og þekkir bæði einka- sem og opinbera geirann. Guðrún er stofnandi og framkvæmdarstjóri, Human Leader, sem býður upp á sérsniðnar lausnir fyrir fyrirtæki og stjórnendur í formi markþjálfunar, fyrirlestra og vinnustofa. Hún er með MSc í hagnýtingu jákvæðrar sálfræði frá Anglia Ruskin háskólanum í Cambridge og er vottaður PCC stjórnendamarkþjálfi frá International coaching federation.

Gudrun Snorradottir, PCC executive coach, has international experience in working with organizations where she builds on her expertise within the field of coaching and positive psychology. She is the founder and CEO of Human Leader where she offers a unique set of relatable and practical strategies for leaders by combining more than a decade of senior leadership experience with her passion for cutting-edge research in positive psychology and executive coaching.

Gudrun is a motivational speaker, an educator, HR consultant, certified Appreciative Inquiry trainer and a PCC executive coach.

Guðrún Snorradóttir

Erindi

Day 2
  —  
2:50 pm

Endurmótun leiðtogans

Hvernig getur teymisþjálfun undirbúið leiðtoga og þeirra starfsmenn fyrir óþekkta framtíð og sett fókusinn á þá hæfnisþætti sem eru hve eftirsóknarverðastir?

Verð frá 12.250 kr.

fyrir félagsmenn

Það borgar sig að vera félagsmaður ICF Iceland

Fjöldi viðburða ár hvert, fræðsla og tengslanet

Skrá mig í félagið