LOADING

Matti Ósvald

PCC markþjálfi

Matti Ósvald Stefánsson er heilsuráðgjafi og vottaður PCC markþjálfi frá ICF. Hann hefur haldið mikinn fjölda fyrirlestra og námskeiða á undanförnum áratugum, þar sem hann miðlar reynslu sinni af þúsundum lífsstílsviðtala síðustu 25 ára. Hann stundaði nám í International Professional School of Bodywork í USA frá 1988-1992 sem Massage Therapist og Holistic Health Practitioner með aukanámi frá Pacific School of Oriental Medicine. Hann hefur vottun frá The NLP Institute of Los Angeles og kennir grunn- og framhaldsnám í markþjálfun hjá Evolvia á Íslandi.

Matti Ósvald

Erindi

Verð frá 12.250 kr.

fyrir félagsmenn

Það borgar sig að vera félagsmaður ICF Iceland

Fjöldi viðburða ár hvert, fræðsla og tengslanet

Skrá mig í félagið